Námskeið

Grunnnámskeið

Markmið með grunn námskeiðinu er að ná tökunum á hráfæðismatargerð.

  • Hvað munum við taka fyrir?
  • Næring
  • Matargerð
  • Stuðningur
  • Jurtatínsla
  • Tína og vinna söl
  • Sýring á grænmeti
  • Veislumatur og margt fleira

Við munum matbúa saman og borða í hverjum hittingi og búa til okkar eigið stuðningsnet með þessu námskeiði

Námskeiðið er 4 mánuðir 

 

Framhaldsnámskeið

Makmið með framhaldsnámskeiðinu að læra fleiri gómsætar uppskriftir, fá meiri stuðning, vegan raw ostagerð.  Fara dýpra í lifandi fæði, snyrtivöru- og blómadropagerð.

Hugum að okkar eigin heimaapóteki sem við fyllum með jurtum, tingtúrum, blómadropum og smyrslum.

Námskeiðið er 4 mánuðir 

30 daga smoothies stuðningur

Við ætlum að mynda hóp sem vilja taka inn græna smoothies inn í mataræði sitt til að auka næringarupptöku
Við hittumst þrisvar sinnum

  • Dag 1
  • Dag 15
  • Dag 30

Fáum uppskriftir og myndum stuðningshóp fyrir okkur á netinu

Stórir Strákar

Stuðninghópur fyrir karlmenn sem vilja bæta heilsu sína en vantar aðeins upp á að vera elhúsvanir.  Við förum í gegnum einfalda rétti sem allir geta gert.  Allir fá smá matarpakka með sér heim til að styðja við hvern og einn á milli hittinga.

Námskeiðið er 2 mánuðir með hittingi 2x í viku