Um Okkur

Hæ, Ég heiti María Óskarsdóttir

María Óskarsdóttir hafði heyrt um hráfæði og lifandi fæði nokkrum árum áður en hún fór yfir í þann lífsstíl.  Árið 2004 kom rússnesk fjölskylda til Íslands sem kallaði sig Raw Family með tveggja daga námskeið til Íslands.  Á námskeiðinu áttum við að setja okkur 3 markmið.  Markmiðin mín voru þessi:

  • Létta mig
  • Fá meiri orku
  • Eignast barn

Markmið eitt og tvö komu innan 2 mánaðar en markmið 3 tók aðeins lengri tíma en gekk þó að lokum.  Auk þess að léttast lostnaði hún við ýmsa kvilla sem höfðu verið að hrjá hana svo sem höfuðverk, verki í löppum, liðum og tíðaverki.  María varð mun orkumeiri á þessu fæði og hafði starfsþrek hennar aukist til muna.  Umgangspestir heyra sögunni til á þessu mataræði og hefur hún ekki misst dag úr vinnu.  Eftir að hafa farið í gegnum tíðarhvörf þá er hægt að skrúfa fyrir einkenni með þessu mataræði.

Boðskapur Maríu er að allir geta bætt heislu sína ef þeir bara vilja.  Vilji, þekking og stuðningur er allt sem þarf, því er kjörið að skella sér á námskeið til að ná langtíma árangri.

72+

Programs & Trainings

10+

Daily Customers

20+

Work Session

1000+

Happy Customers

Hvað geri ég til að ná heilbrigði?

Boðskapur Maríu er að allir geta bætt heilsu sína ef þeir bara vilja. Vilji, þekking og stuðningur er allt sem þarf, því er kjörið að skella sér á námskeið til að ná langtíma árangri